THOR Landeldi

Við Laxabraut í Þorlákshöfn er Alefli að reysa seiðaeldisstöð fyrir THOR Landeldi. Húsið er 1800m2 með 16 eldiskerjum, klakeldi og starfsmannaaðstöðu. Fyrsta skóflustunga var tekin sumarið 2024 og bygging hófst í október sama ár. Stefnt er að byggingu hússins ljúki í mai 2025.