Borg í Grímsnesi

Stækkun Íþróttahússins á Borg í Grímsnesi.

Byggingin er á tveimur hæðum, heildarflatarmál er um 670m2. og tengist við austurgafl íþróttamiðstöðvarinnar Gert er ráð fyrir skrifstofum og stoðrýmum á efri hæð og góðri líkamsræktaraðstöðu og sjúkraþjálfara á neðri hæð.  Vinna við verkið hófst ágúst 2024 og áætluð verklok eru í júlí 2025.

Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss

Kauptún 1 ILVA

ILVA Lager

Sökklar, botnplata og uppsteypa á lager í Kauptúni 1 Garðabæ.

KIA umboðið

KIA umboðið Krókhálsi 13 í Reykjavík. Byggt árið 2018.

Höfðabakki 7

Endurbygging og breyting á Höfðabakka 7

Össur viðbygging

Össur Grjóthálsi

Alefli tók að sér að byggja við Húsnæði Össurar á Grjóthálsi í Reykjavík fyrir fasteignafélagið EIK.

Desjamýri 6

Skrifstofa, tæknideild og verkstæði Aleflis

Leikskóli Vefarastræti

Alefli byggir leikskóla fyrir Mosfellsbæ.

Alefli er aðalverktaki á uppsteypu og fullnaðarfrágangi á um 1680m2 leikskóla og tilheyrandi lóð að Vefarastræti 2-6 í Mosfellsbæ. Leikskólinn sem er á tveimur hæðum er staðsteypt bygging með álklæðningu að utan. Framkvæmdir hófust í ágúst 2023 og eru áætluð verklok sumarið 2025. Staðan í september 2024: Buið er að loka húsinu og verið að vinna við einangrun útveggja. Innanhúss er búið að setja upp allar milliveggjagrindur, gólfhitalagnir og flota yfir þær. Rafvirkjar, pípulagningarmenn og blikksmiðir eru að störfum. Unnið er að koma hita á húsið og ná rakastigi niður.

 

 

 

RARIK Selfossi

RARIK Selfossi

Höfuðstöðvar RARIK á suðurlandi, Larsenstræti 2-4. Skrifstofu, aðstöðu og lagerhúsnæði þar sem Alefli var aðalverktaki og sá um að byggja og fullgera hús og lóð.

Brimborg

Veltir Hádegismóum

Uppsteypa og reisning stálgrindarhúss fyrir vörubílaverkstæði Veltis í Hádegismóum í Reykjavík.