Klafastaðir

Bygging á Tengivirki fyrir Landsnet. Verkið felst í byggingu á 590m2 stálgrindarhúsi með 150m2 steyptum kjallara, lagning aðkomuvegar og frágangur lóðar, staðsett á Klafastöðum
við iðnaðarsvæði á Grundartanga. Í tengivirkinu verða sjö 245 kV rofareitir.