Alefli byggir leikskóla fyrir Mosfellsbæ.
Leikskólinn Sumarhús var afhentur Mosfellsbæ við hátíðlega athöfn 26.júní 2025. Skólinn er um 1700m2 og sá Alefli um byggingu og fullnaðarfrágang á bæði lóð og húsi. Þetta er 5 deilda leikskóli með pláss fyrir 150 börn.