Stækkun Íþróttahússins á Borg í Grímsnesi.
Byggingin er á tveimur hæðum, heildarflatarmál er um 670m2. og tengist við austurgafl íþróttamiðstöðvarinnar Gert er ráð fyrir skrifstofum og stoðrýmum á efri hæð og góðri líkamsræktaraðstöðu og sjúkraþjálfara á neðri hæð. Vinna við verkið hófst ágúst 2024 og áætluð verklok eru í júlí 2025.