Borg í Grímsnesi

Stækkun Íþróttahússins á Borg í Grímsnesi.

Byggingin er á tveimur hæðum, heildarflatarmál er um 670m2. og tengist við austurgafl íþróttamiðstöðvarinnar Gert er ráð fyrir skrifstofum og stoðrýmum á efri hæð og góðri líkamsræktaraðstöðu og sjúkraþjálfara á neðri hæð.  Vinna við verkið hófst í ágúst 2024 og áætluð verklok sumarið 2025. Búið er að loka húsinu og hluti glugga komnir í, einangrun er langt komin og byrjað að undirbúa klæðningu. Innivinna er í gangi, pípulögn raflagnavinna, málun og innveggjsmíði er í gangi.

Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss