Skrifstofa, tæknideild og verkstæði Aleflis
Skrifstofa, tæknideild og verkstæði Aleflis
Veltir Hádegismóum
Uppsteypa og reisning stálgrindarhúss fyrir vörubílaverkstæði Veltis í Hádegismóum í Reykjavík.
Viðbygging og breytingar á Hótel Nordica.
Alefli byggði á sínum tíma Bása, æfingaaðstöðu fyrir Golfklúbb Reykjavíkur. Í dag er Básar eitt glæsilegasta æfingasvæði landsins þar sem margir hafa slegið draumahöggið, eða ekki. sjá nánar á https://basar.is/
Héðinn stálsmiðja
Héðinn hefur fengið Alefli til ýmissa verka hjá sér í Gjáhellu 4 í Hafnarfirði. Nú síðast til að byggja sýruhús og hjólaskýli. Mötuneyti var einnig endurnýjað sumarið 2024.
KFC í Mosfellsbæ.