Notendaráðstefna 2021

Árleg notendaráðstefna Aleflis var haldin föstudaginn 4. júní á Teams. Á ráðstefnunni fóru Sigrún Hauksdóttir og Sveinbjörg Sveinsdóttir yfir verkáætlun vegna innleiðingar nýs bókasafnskerfis og Alan Oliver frá Ex Libris var með kynningu.

Upptaka af ráðstefnunni er aðgengileg hér: https://youtu.be/R8PAwLAZdMA