Notendaráðstefna 2018

Notendaráðstefna Aleflis, notendafélags Gegnis, var haldin á Bókasafni Kópavogs miðvikudaginn 30. maí frá kl. 10:00-12:00.

 

Dagskrá:

kl. 10:00 - Setning – Lísa Valdimarsdóttir, í stjórn Aleflis

Kl. 10:05 - Nýtt bókasafnskerfi, kynning á tilboðum og úrvinnslu þeirra. Sveinbjörg Sveinsdóttir frá Landskerfi bókasafna

Kl. 10:45 - kaffi

Kl. 11:00 - Rafbókasafnið.  Johanna Brinton frá Rakuten Overdrive

Kl. 11:30 - Nýtt útlit leitir.is. Geir Jón Karlsson og Þóra Gylfadóttir frá Landskerfi bókasafna

 

Notendaráðstefna 2018 - Glærur: Nýtt bókasafnskerfi

Notendaráðstefna 2018 - Glærur: Uppfærsla og nýtt útlit á leitir.is vor-sumar 2018

Notendaráðstefna 2018 - Glærur: Rafbókasafnið