Notendaráðstefna 2013

Notendaráðstefna Aleflis, notendafélags Gegnis 2013 var haldin
föstudaginn 24. maí 2013,  kl. 10-12 í fyrirlestarsal Landsbókasafns

Upptökur af fyrirlestrum má nálgast hér á eftir
(tími viðkomandi erindis innan sviga):
Dagskrá:
(00:03:26)
1. Opin gögn/Linked open data, Ingibjörg Sverrisdóttir, landsbókavörður
(00:34:33)
2. Gegnir og leitir.is.  Nýtt verklag við úthlutun notandaauðkennis, þrengja leitir og velja safn, Ásdís Huld Helgadóttir og Telma Rós Sigfúsdóttir
.
Kaffihlé
(00:00:00)
3. Innleiðing millisafnalánaþáttar á Borgarbókasafni, Sigríður Bjarnadóttir
(00:13:15)
4. Nýjar sjálfsafgreiðsluvélar  á Borgarbókasafni, RFID, Pálína Magnúsdóttir
(00:31:13)
5. Skráning og varðveisla rafrænna gagna í Rafhlöðunni, Hrafn Malmquist, Landsbókasafni