Notendaráðstefna 2012

Notendaráðstefna Aleflis, föstdaginn 27. apríl 2012, kl. 10.00-12.00

í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá:

10.00 - 10.10 Setning ráðsefnu - Rósa S. Jónsdóttir, formaður Aleflis

10.10 - 10.30 „Hvað er þetta leitir.is?“ - Upplifun Rögnu Bjarkar Kristjánsdóttur, upplýsingafræðings í HR á Leitum

10.30 - 11.00 Samræmi - aðgreining - óreiða.  Framtíð nafnmyndastjórnunar - Ragna Steinarsdóttir fagstóri íslenskrar skráningar og bókfræðistjórnar og Hildur Gunnlaugsdóttir, gæðastjóri Gegnis, Landsbókasafni - Háskólabókasafni

11.00 - 11.20 Bókasafn Orkustofnunar í rarfrænum heimi - Rósa S. Jónsdóttir, forstöðumaður bókasafs OS

11.20 - 12.00 Lagabreytingar og framtíð Aleflis - Ásdís H. Hafstað, forstöðumaður bókasafns Menntaskólans við Hamrahlíð

Upptaka af Notendaráðstefnu Aleflis 2012