Notendaráðstefna 2011

Notendaráðstefna Aleflis, föstudaginn 11. nóvember 2011, kl. 10.00–12.00 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá:

kl. 10.00 - 10.10  Setning ráðstefnunnar - Rósa S. Jónsdóttir, formaður Aleflis
kl. 10.10 - 10.30  Að leita og finna - ný leitargátt - Sveinbjörg Sveinsdóttir, Landskerfi bókasafna
kl. 10.30 - 10.50  Straumar og stefnur - næsta kynslóð bókasafnskerfa -  Philipp Hess, Ex Libris

kl. 10.50 - 11.10  Kaffihlé

kl. 11.11 - 11.30  Framtíðin í ljósi fortíðar - Kristín Indriðadóttir, Skjalasafni Háskóla Íslands
kl. 11.30 - 11.50  Ný leið til lestrar – rafbókin kemur til þín - Pia Vinikka, Norræna húsinu
kl. 11.50 - 12.00  Umræður

Upptaka af notendaráðstefnu Aleflis 2011 (Ath. fyrirlestrar eftir kaffihlé eru glærulausir)