Notendaráðstefna 2010

Notendaráðstefna Aleflis, föstudaginn 28. maí 2010, kl. 13.00–16.00 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá:

13.00 – 13.10 Setning ráðstefnu - Rósa S. Jónsdóttir, formaður Aleflis

13.10 – 13.40 Aleph og ég - skrásetjari segir frá - Þorsteinn G. Jónsson, deildarstjóri kvikmynda- og tónlistardeildar, Amtsbókasafnið á Akureyri

13.40 – 14.00 Skemman - rafrænt gagnasafn. Kynning - Kristinn Sigurðsson, fagstjóri upplýsingatæknihóps, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

14.00 – 14.30 Kaffi - í boði Landskerfis bókasafna

14.30 – 14.50 Samþætt leitargátt (Primo) og fleira
Stutt frásögn af nokkrum helstu verkefnum starfsárs Landskerfis bókasafna - Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri, Landskerfi bókasafna

14.50 – 15.10 Leit í mínu safni: Notkun á sýndargrunnum í Gegni. Að finna rafrænt efni - Sigrún Hauksdóttir, þróunarstjóri, Landskerfi bókasafna

15.10 – 15.30 Nýr millisafnalánaþáttur
Stutt frásögn af verkferlum og því sem framundan er í verkefninu - Sigrún Hauksdóttir, þróunarstjóri, Landskerfi bókasafna og Þórný Hlynsdóttir þjónustustjóri millisafnalána á Landsbókasafni

15.30 – 15.45 Fyrirspurnir

15.45 – 16.00 Önnur mál