Notendaráðstefna 2009

Notendaráðstefna Aleflis verður haldin 8. maí 2009 frá kl. 13.00 – 16.00

Staður Fyrirlestrarsalur Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá:

13.00 – 13.30 Skylduskil og varðveisla rafrænna gagna - Ingibjörg Sverrisdóttir, Landsbókavörður

13.30 – 13.40 Störf faghóps um varðveislu á rafrænu efni – Rósa S. Jónsdóttir

13.40 – 13.50 Störf faghóps um skráningu á rafrænu efni – Þóra Gylfadóttir

13.50 – 14.00 Fyrirspurnir / Umræður

14.00 – 14.30 HLÉ / kaffi í boði Landskerfis bókasafna

14.30 – 15.00 Gæðastjórn Gegnis / Bókfræðitölfræði Gegnis - Hildur Gunnlaugsdóttir
14.30 – 15.00 Gæðastjórn Gegnis / Bókfræðitölfræði Gegnis - Sigrún Hauksdóttir

15.00 – 15.30 Gegnir vítt og breitt - Sigrún Hauksdóttir
15.00 - 15.30 Gegnir vítt og breitt - Sveinbjörg Sveinsdóttir Landskerfi bókasafna

15.30 – 15.45 Samþætt leitargátt bókasafna? Kynning á Primo forkönnunarverkefni - Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bóksafna hf.

15.45 – 16.00 Önnur mál

Ráðstefnan verður tekin upp. Upptakan verður komin á vefinn um kl. 18.00 þann 8. maí og mun verða aðgengileg amk. í ár.

Stjórn Aleflis