Notendaráðstefna 2008

Notendaráðstefna Aleflis – 14. maí 2008, kl. 13.00 – 16.00
Fundarsal Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá

Kl. 13 – 13.15 Ráðstefnan sett og lög Aleflis kynnt. Andrea Jóhannsdóttir, formaður

13.15 – 14.00 Millisafnalán í gegnir.is - Sigrún Hauksdóttir
13.15 - 14.00  Millisafnalán í gegnir.is - Þórný Hlynsdóttir
a. Hvað þarf til að allir notendur geti beðið um millisafnalán í Gegni
b. Almennar reglur um millisafnalán
c. Ábyrgð safnanna

14.00 – 14.30 KAFFI í boði Landskerfis bókasafna

14.30 – 15.15 Gegnir: nýr gegnir.is & útgáfa 18, Landskerfi bókasafna
a. Aðdragandi og umhverfi - Sveinbjörg Sveinsdóttir
b. Stutt yfirlit útg. 18 og gegnir.is - Sigrún Hauksdóttir
c. Vinnan við nýr gegnir.is - Óttar Rafn Ellingsen
d. Nýjungar - Telma Rós Sigfúsdóttir
e. Aðgerðaráætlun gangsetningar - Sigrún Hauksdóttir

15.15 – 15.50 Fyrirspurnir

15.50 – 16.00 Önnur mál