Notendaráðstefna 2007
Notendaráðstefna Aleflis haldin í tengslum við aðalfund Aleflis - notendafélags Gegnis í sal Þjóðminjasafns Íslands,
föstudaginn 4. maí 2007 kl. 13:00 - 15:00.
Dagskrá:
Ráðstefnan sett
1. Nýr gegnir.is – Sigrún Hauksdóttir
Kynning á verkefninu í heild
2. Niðurstöður rýnihópavinnu – Sigrún Hauksdóttir
Síðastliðna 3 mánuði hafa 6 rýnihópar, með 30 sérfræðingum frá aðildarsöfnum Gegnis, skoðað ákveðna þætti vefsins. Niðurstöður hópanna verðar kynntar ásamt heildarsýn á nýjan Gegnir.is
3. Verkefnastaða á skrifstofu Landskerfis - Sveinbjörg Sveinsdóttir
4. Þjónustusamningar Landskerfis bókasafna hf. - Sveinbjörg Sveinsdóttir
Skyldur samningsaðila skv. samningi
Hvaða þjónusta er það sem er innifalin í afnotagjöldum safna
Samningur við OCLC vegna færsluveiða
5. OCLC veiðar, möguleikar eftir að biðlarar voru uppfærðir. Fanney Sigurgeirsdóttir
Í lok ráðstefnunnar, um kl. 15:00, verða veitingar í boði Landskerfis bókasafna h.f. og gefst ráðstefnugestum kostur á að kynna sér varning og þjónustu nokkurra fyrirtækja um leið og þeir njóta veitinganna.