Notendaráðstefna 2004

Dagskrá

Í tengslum við aðalfund Aleflis – notendafélags Gegnis verður haldin notendaráðstefna í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu, mánudaginn 24. maí 2004, kl. 15.00 – 16.30.

Aðalþema verður útlán í Gegni. Dagskrá er sem hér segir:

15.00 - 15.05 Ráðstefnan opnuð

15.05 - 15.15 Strikamerki - Jóhann Guðmundsson

15.15 - 15.25 Icelabel - Benedikt Hauksson

15.25 - 15.35 Gagnastýring - Jón Sævar Jónsson

15.35 – 15.50 Útlánahópur Gegnis - útlánahandbók - Elín Dögg Guðjónsdóttir, Guðjónsdóttir, KHÍ, Hildur Heimisdóttir Lbs-Hbs

15.50 - 16.10 Landskerfi bókasafna - útlán - Sigrún Hauksdóttir, Harpa Rós Rós Jónsdóttir, Landskerfi bókasafna hf.

16.10 - 16.30 Umræður og fyrirspurnir

16.30 Ráðstefnuslit.

Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar í boði Landskerfis bókasafna hf.

Dagskrá dagsins

13.00 – 14.30 Aðalfundur Aleflis – notendafélags Gegnis

14.30 – 15.00 Kaffi í boði Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns

15.00 – 16.30 Notendaráðstefna Aleflis – notendafélags Gegnis

16.30 - Léttar veitingar í boði Landskerfis bókasafna hf