Gegnir – Vonir og væntingar 2006

Ráðstefna í Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð, 4. desember 2006, kl. 13.00 - 16.00

Dagskrá

13.00 - 13.10 Ráðstefnan sett Andrea Jóhannsdóttir, formaður Aleflis

13.10 - 13.25 Gegnir á grunnskólasafni. Vala Nönn Gautsdóttir, skólasafni Kársnesskóla

13.25 - 13.40 Gegnir í Rannsókna- og háskólabókasöfnum. Ólöf Benediktsdóttir, Árnastofnun Bókasafni

13.40 - 13.55 Almenningsbókasöfnin og Gegnir. Ásdís Huld Helgadóttir, Hafnarfjarðar

13.55 - 14.30 Staða Gegnis í dag - framtíðarsýn. Sigrún Hauksdóttir, starfsmaður Landskerfis

13.55 - 14.30 LB_Sveinbjorg_Gegnir-vonir-vaentingar. Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

14.30 - 15.00 Kaffi

15.00 - 16.00 PALLBORÐSUMRÆÐUR. Stjórandi Hólmkell Hreinsson, Amtsbókasafninu á Akureyri.

Þátttakendur:
Áslaug Agnarsdóttir, Landsbókasafni - Háskólabókasafni
Nanna Lind, Iðnskólanum í Hafnarfirði
Óskar Guðjónsson, Ársafni Borgarbóksafns Reykjavíkur
Pálína Héðinsdóttir, Náttúrufræðistofnun
Hörður Sigurgestsson, formaður stjórnar Landskerfis bókasafna

Ráðstefnustjóri: Andrea Jóhannsdóttir, formaður Aleflis