feb 3, 2011

Nýr vefur Aleflis

Alefli hefur tekið í notkun nýjan vef. Hér munu fundargerðir, upptökur frá fyrirlestrum og fréttir birtast.

Með kveðju,
stjórn Aleflis