maí 31, 2011

Lagabreytinganefnd að störfum

Á aðalfundi Aleflis föstudaginn 27. maí síðastliðinn var kosin ný lagabreytinganefnd, en hún mun verða við störf við enduskoðun á lögum félagsins komandi ár.

Í nýrri nefnd sitja
Ásdís Huld Helgadóttir
Halldóra Jónsdóttir
Ólöf Benediktsdóttir