maí 10, 2012

Aðalfundur 27. apríl – Lagabreytingar samþykktar – Framhaldsaðalfundur verður haldinn í haust

Á aðalfundi Aleflis 27. apríl s.l. voru samþykktar lagabreytingar sem snúa að 1.-4. grein laga Aleflis. Fleiri mál voru ekki á dagskrá en framhaldsaðalfundur verður haldinn í haust. Sjá nánar í fundargerð. Nýju lögin verða birt í heild sinni innan tíðar.

Með kveðju,
stjórn Aleflis