jún 7, 2017

Glærur frá notendaráðstefnu 2017

Glærur með fyrirlestrum á árlegri notendaráðstefnu Aleflis sem haldin var 24. maí 2017 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu eru nú aðgengilegar á vefnum.  Sjá glærur hér.